Jólaguðsþjónustu Landspítala 2021 verður sjónvarpað um öll hús Landspítala (rás 53) á aðfangadag, jóladag og annan jóladag kl. 15:00 og kl. 21:00. Einnig verður hægt að nálgast útsendinguna í streymi og upptöku á vef Landspítala og Facebooksíðu spítalans frá kl. 15:00 á aðfangadag.
Við guðsþjónustuna þjóna
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sr. Gunnar Rúnar Matthíasson er flytur hugvekju, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir, Dagbjört Eiríksdóttir, sr. Eysteinn Orri Gunnarsson, sr. Ingólfur Hartvigsson, Rósa Kristjánsdóttir djákni og sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir.
Tónlist
Einsöngur: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir
Gítarleikur: Örn Arnarson.
Kórsöngur: Félagar úr Kammerkór Hafnarfjarðar
Orgelleikur: Helgi Bragason
Staðsetning og tæknivinnsla
Guðríðarkirkja í Grafarholti í Reykjavík
Upptöku annaðist Ásvaldur Kristjánsson hjá samskiptateymi Landspítala
Jólakveðja
Á meðfylgjandi myndskeiði er jólakveðja frá sálgæsla presta og djákna á Landspítala