Landspítali er á hættustigi.
Samkvæmt skilgreiningu er hættustig þegar orðinn atburður kallar á að starfað sé eftir viðbragðsáætlun. Aukið og breytt álag er á fjölmargar starfseiningar. Þetta getur falið í sér bæði breytta starfsemi og tilflutning á verkefnum og starfsfólki.
Staðan kl. 9:00
13 sjúklingar liggja á Landspítala vegna COVID-19. Tveir eru á gjörgæslu, annar þeirra í öndunarvél.
1.481 sjúklingur er í COVID göngudeild spítalans, þar af 540 börn, .