Rannsóknarstofa HÍ og LSH í öldrunarfræðum (RHLÖ) er með eftirtalda fræðslufundi á haustönn 2021.
Fundirnir eru haldnir í kennslusal á 7. hæð á Landakoti, kl. 14:45-15:30, en eru einnig á Zoom.
Fundirnir eru skráðir í vefdagatal Landspítala á www.landspitali.is
16. september
Tengsl Asetýlsalicýlsýru við bættar horfur í kjölfar ífarandi lungnabólgu af völdum pneumókokka
Kristján Godsk Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi.
7. október 2021 21. október 2021 (breyttur tími)
Umönnunábyrgð og andleg líðan á Íslandi
- Dr. Kolbeinn H. Stefánsson, félagsfræðingur og dósent við félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/66140081926?pwd=azZ2MnBVMUdDYm9pNEhhUFl5OCtiUT09
4. nóvember 2021
Kæfisvefn, tengsl við sjúkdóma og lýðheilsuáhrif
- Dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík.
Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/69181477273?pwd=Q3NIRitjemxXdkFPZCtVbmxRNVVxQT09
2. desember 2021
SELMA. Aukin heilbrigðisþjónusta við skjólstæðinga heimahjúkrunar í Reykjavík
- Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU.
Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/62364368379?pwd=b3BIUCtEVit0TmxzODh2bC9KOGlSZz09