Hrönn Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri Neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis, fjallar á hádegisfundi fimmtudaginn 25. febrúar 2021 um hvernig heimilisofbeldi birtist heilbrigðisstarfsfólki, aukningu og áhættuþætti.
Drífa Jónsdóttir afbrotafræðingur, verkefnastýra í Kvennaathvarfinu og doktorsnemi við HÍ, fjallar um úrræði sem eru í boði og hvers eðlis aðstoðin getur verið fyrir þolendur.
Fundurinn er opinn öllum sem starfa hjá heilbrigðisstofnunum.
Tekið er við spurningum í spjallþræði og bornar upp í lok fundar.
Útgefið efni Landspítala og Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu
Taka þátt í Zoom-fundi