Iðjuþjálfar á Landspítala Landakoti hafa þýtt og staðfært fræðsluefni um orkusparnað fyrir einstaklinga sem hafa smitast af COVID-19. Í því eru hagnýt ráð fyrir fólk meðan á COVID-19 stendur og eftir það.
„Einföld verkefni, svo sem að fara í skóna, geta verið erfið. Þessar leiðbeiningar geta hjálpað fólki við að spara orkuna og auka úthald og minnka mæði við athafnir daglegs lífs.“
Orkusparnaður við daglegar athafnir
- hagnýt ráð fyrir fólk meðan á COVID-19 stendur og eftir það
COVID-19 fræðsluefni á vef Landspítala