Frá rannsóknarkjarna:
Rannsóknarkjarni Landspítala vekur athygli á nýrri rannsókn á cystatin C í blóði en það er lítið prótein sem myndað er af öllum frumum líkamans og hefur það hlutverk að hemja virkni próteinkljúfandi ensíma af flokki cystin proteinasa. Rannsóknin er notuð til að meta nýrnastarfsemi.