Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala
6. apríl 2020
1. Tilkynningar um sértækar ráðstafanir/tilmæli á Landspítala vegna Covid-19 í dag
a. Á Landspítala eru nú ríflega 100 börn í eftirliti á Barnaspítala Hringsins á göngudeild vegna Covid-19. Viðbragðsstjórn og farsóttanefnd vilja vekja athygli á fyrirlestri Valtýs Stefánssonar Thors sérfræðing í smitsjúkdómum barna um áhrif sjúkdómsins á börn.
2. Helstu tölulegar upplýsingar kl. 12:30
a. Sjúklingar á Landspítala
Fjöldi inniliggjandi sjúklinga með staðfest Covid-19 smit
35 (frá upphafi 80)
Þar af á gjörgæslu 10 og 6 í öndunarvél (frá upphafi 22 og 11 í öndunarvél)
Aðrir innlagðir með grun um Covid-19 smit
2
Sjúklingar í sóttkví
14
Útskrifaðir samtals
41
Látnir
4
b. Starfsmenn Landspítala
í sóttkví í dag 110
í einangrun í dag 25
c. Göngudeild Covid-19
í eftirliti fullorðnir 983
í eftirliti börn 108 börn
Samtals 1.091
d. Batnað
476