Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala
2. apríl 2020
1. Tilkynningar um sértækar ráðstafanir/tilmæli á Landspítala vegna Covid-19 í dag
a. Hertari reglur gilda nú í matsölum Landspítala varðandi aðgengi. Því er beint til starfsmanna að neyta matar annars staðar en í þeim rýmum, ef nokkur kostur er.
b. Sýkingavarnir munu eftirleiðis sinna þjónustu á bakvöktum frá kl. 16:00-21:00 á virkum dögum og 10:00-16:00 um helgar. Síminn er 543 1414.
2. Helstu tölulegar upplýsingar kl. 12:00
a. Sjúklingar á Landspítala
Fjöldi inniliggjandi sjúklinga með staðfest Covid-19 smit
42 (frá upphafi 72)
Þar af á gjörgæslu 11 og 8 í öndunarvél (frá upphafi 21 og 11 í öndunarvél)
Aðrir innlagðir með grun um Covid-19 smit
2
Sjúklingar í sóttkví
23
Útskrifaðir samtals
27
Látnir
3
b. Starfsmenn Landspítala
í sóttkví í dag 154
í einangrun í dag 32
c. Göngudeild Covid-19
í eftirliti 950 fullorðnir
í eftirliti 108 börn
Samtals: 1.058
d. Batnað
284