Frá Blóðbankanum í ljósi samkomubanns vegna Covid-19 og mikilvægi þess að forðast mannþröng og návígi við annað fólk á næstunni:
Til að viðhalda góðri heilbrigðisþjónustu á tímum samkomubanns og sóttvarna er nauðsynlegt að blóðgjafar bóki núna tíma í síma 543 5500 eða á vef Blóðbankans.
Panta tíma í blóðgjöf á vef Blóðbankans.
Mánudaga kl. 11:00-18:00 (opið til 19:00).
Þriðjudaga og miðvikudaga kl. 08:00-14:30 (opið til kl 15:00).
Fimmtudaga 08:00-18:00 (opið til 19:00).
Lokað á föstudögum og um helgar/frídaga fyrir almennar blóðgjafir.
Blóðbankinn leggur áherslu á hreinlæti og smitvarnir á blóðgjafasvæði.
- Ef þér líður ekki vel skaltu ekki gefa blóð
- Sértu hraust(ur) hvetjum við þig til að koma og gefa blóð
- Mikilvægt er þú látir vita ef þú veikist vikuna eftir blóðgjöf