Frá farsóttarnefnd Landspítala:
Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka skilgreint hættusvæði á skíðasvæðum erlendis þannig að það nær nú til allra Alpanna. Starfsmenn sem snúa frá þessum skíðasvæðum þurfa að vera í sóttkví í 14. daga. Þetta gildir frá og með 29. febrúar 2020