Guðsþjónustur á Landspítala á jólum og áramótum 2019
Aðfangadagur 24. desember - kl. 11:30
Hátíðarguðsþjónusta á Kleppi. Kammerkór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Helga Bragasonar.
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson.
Aðfangadagur 24. desember - kl. 13:00
Hátíðarguðsþjónusta á 3. hæð geðdeildarbyggingu við Hringbraut.
Góðir grannar syngja og Helgi Bragason leikur á píanó.
Sr. Eysteinn Orri Gunnarsson.
Aðfangadagur 24. desember - kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta á Landakoti á stigapalli á 2. hæð.
Gamlir Fóstbræður syngja. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.
Sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir.
Aðfangadagur 24. desember - kl. 15:00
Hátíðarguðsþjónusta í Fossvogi á stigapalli á 4. hæð.
Augnablikskórinn syngur. Organisti Helgi Bragason.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson.
Aðfangadagur 24. desember - kl. 15:30
Hátíðarguðsþjónusta á líknardeild í Kópavogi.
Guðmundur Karl Eiríksson leiðir söng og syngur einsöng. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir.
Jóladagur 25. desember - kl. 11:00
Hátíðarguðsþjónusta við Hringbraut á stigapalli 3. hæðar.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
Sr. Ingólfur Hartvigsson.
Jóladagur 25. desember - kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta á Vífilsstöðum. Félagar úr Karlakór Reykjavíkur.
Sr. Ingólfur Hartvigsson.
Gamlársdagur 31. desember - kl. 11:00
Áramótaguðsþjónusta í Fossvogi á stigapalli 4. hæðar.
Organisti Helgi Bragason. Einsöngvari Jóna G. Kolbrúnardóttir.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson.
Gamlársdagur 31. desember - kl. 14:00
Áramótaguðsþjónusta á Landakoti á stigapalli 2. hæðar.
Organisti Helgi Bragason. Einsöngvari Jóna G. Kolbrúnardóttir.
Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson.