Ráðstefna um flutning langveikra og fatlaðra barna yfir á fullorðinssvið verður í Hringsal á Landspítala laugardaginn 21. september 2019 og hefst kl. 10:00.
Þátttaka á ráðstefnunni er opin öllum án gjalds. Hún nýtur styrks úr Minningarsjóði um Helenu Matthíasdóttur.
Fundarstjóri: Ásgeir Haraldsson prófessor
Inngangur
Pétur Lúðvígsson barnataugalæknir
Tíu stutt erindi
Sjónarmið foreldra
Taugateymi barna
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Rjóður
Saga „fullorðinsteymis“
Kaffihlé
Heilsugæslan
Grensás
Reykjalundur
Tauasjúkdómadeild Landspítala
Heilbrigðisráðuneyti
Hádegishlé
Transfer from pediatric to adult care - the US experience
- Lawrence W. Brown MD, Professor of Child Neurology, University of Pennsylvania, Philadelphia
Reynslan í Svíþjóð
- Ólafur Thorarensen barnataugalæknir, Barnaspítala Hringsins og Barn och ungdomshabilitering, Skåne, Svíþjóð
Umræður, fyrirspurnir og lokaorð