Barnaspítali Hringsins hefur gefið út fræðslurit um berkjungabólgu hjá börnum sem er sýking í neðri hluta öndunarfæra og einkennist af bólgu og aukinni slímmyndun í berkjum og berkjungum lungna.
Sýking af völdum RS veiru er algengasta orsök berkjungabólgu.
Leit
Loka