Blóðskilunarmeðferð hófst á Íslandi 15. ágúst 1968 og er 50 ára afmælis þeirrar byltingar í nýrnalækningum minnst í ár með ýmsum hætti.
Haldið var málþlng á Landspítala 12. október 2018 um þjónustu fyrir nýrnasjúklinga. Langt fram á 20. öld leiddi nýrnabilun, bráð eða langvinn, langoftast til dauða. Nú eru hins vegar þrenns konar úrræði í boði; blóðskilun, kviðskilun og nýraígræðsla.
Viðmælendur í myndskeiði:
Hildur Einarsdóttir sérfræðingur í hjúkrun
Margrét Birna Andrésdóttir, yfirlæknir nýrnalækninga
Grein um upphaf nýrnalækninga á Íslandi í Læknablaðinu eftir Pál Ásmundsson lækni