Ítalski geðlæknirinn Domenico A. Nesci fjallar um sjálfsvígin í Jonestown í fyrirlestri í Hringsal á Landspítala þriðjudaginn 12. júní 2018, kl. 12:00-13:00.
Jonestown er í Gvæjana í Suður-Ameríku. Yfir 900 manns tóku líf sitt þar 18. nóvember 1978, karlar, konur og börn, að áeggjan æðsta prests safnaðarins, Jim Jones.
Dr. Nesci er læknir og rithöfundur og verður á Íslandi vegna Norræna geðlæknaþingsins 13.-16. júní. Hann hefur nýlega gefið út bók þar sem hann fjallar um þessa voveiflegu atburði.
(E. Domenico A. Nesci, M.D., is a psychiatrist and psychoanalyst (IPA). He works as psychoncologist at the Consultation Liaison-Psychiatry Service of the Fondazione Policlinico Universitario “Agostino Gemelli” in Rome, Italy. He is the Author of Multimedia Psychotherapy: A Psychodynamic Approach for Mourning in the Technological Age (Jason Aronson, 2012).)
Um sjálfsvígin í Jonestown í Wikipedia