Sérnám í meinafræði hefur verið viðurkennt á meinafræðideild á rannsóknarsviði Landspítala samkvæmt reglugerð nr. 467/2015 sem fjallar um sérnám lækna.
Um er að ræða tveggja ára upphaf sérnáms en gert er ráð fyrir að því verði fram haldið og að því ljúki við erlenda stofnun.
Viðurkenningin gildir bæði um marklýsingu fyrir námið og deildina sem námsstað.
Sem stendur er þrír læknar við sérnám á deildinni.
Kennslustjóri sérnámsins er Lárus Jónasson.
Um er að ræða tveggja ára upphaf sérnáms en gert er ráð fyrir að því verði fram haldið og að því ljúki við erlenda stofnun.
Viðurkenningin gildir bæði um marklýsingu fyrir námið og deildina sem námsstað.
Sem stendur er þrír læknar við sérnám á deildinni.
Kennslustjóri sérnámsins er Lárus Jónasson.