Velferðarráðuneytið hefur falið Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum að sinna þjónustu við sængurkonur og börn þeirra sem verið hefur í höndum ljósmæðra með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Sú þjónusta hefur gengið vel að mati Landspítala en Landspítali mun sinna verkefninu eins og unnt er þar til deilan leysist. Þetta mun skapa mikinn vanda sem bætist við þá alvarlegu stöðu sem blasir við vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið. Landspítali er ekki aðili að þessum samningum og hvetur til lausnar málsins hið fyrsta.
Yfirlýsing frá Landspítala
Velferðarráðuneytið hefur falið Landspítala og öðrum heilbrigðisstofnunum að sinna þjónustu við sængurkonur og börn þeirra sem verið hefur í höndum ljósmæðra með samning við Sjúkratryggingar Íslands. Sú þjónusta hefur gengið vel að mati Landspítala en Landspítali mun sinna verkefninu eins og unnt er þar til deilan leysist. Þetta mun skapa mikinn vanda sem bætist við þá alvarlegu stöðu sem blasir við vegna kjaradeilu ljósmæðra við ríkisvaldið. Landspítali er ekki aðili að þessum samningum og hvetur til lausnar málsins hið fyrsta.