Landspítali fékk þrjá af fjórum styrkjum til gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra veitti 17. apríl 2018. Þessi styrkir eru fyrst og fremst hugsaðar til að stuðla að umbótastarfi, nýbreytni og auknum gæðum heilbrigðisþjónustunnar.
Flæðisvið: Stytting meðferðartíma á bráða- og göngudeild
Innkirtladeild: Skimun fyrir sjónkvillum vegna sykursýki
Menntadeild: Gerð fræðsluefnis um örugga dvöl á sjúkrahúsum
Um úthlutun gæðastyrkjanna á vef velferðarráðuneytisins