Næringardagur Landspítala verður haldinn 12. mars 2018
frá kl. 12:30 til 16:00 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Yfirskrift: Samvinna - í þágu sjúklinga innan og utan Landspítala.
Dagskrá
12:30-12:45 Setning.
Ólafur Baldursson og Lilja Stefánsdóttir.
12:45-13:00 Yfirlit yfir samvinnuverkefni Næringarstofu / Rannsóknastofu í næringarfræði veturinn 2017-2018.
Ingibjörg Gunnarsdóttir.
13:00-13:30 Uppvinnsla og langtíma undirbúningur sjúklinga í bið eftir liðskiptaaðgerð á hné eða mjöðm í samvinnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Landspítala.
María Sigurðardóttir.
13:30-14:00 Þjónusta næringarfræðinga í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu.
Hvaða verkefnum er æskilegt að forgangsraða og hvers vegna?
Ingibjörg Gunnarsdóttir.
14:00-14:30 Kaffihlé.
14:30-15:00 Nýjar ráðleggingar um næringu hrumra og veikra aldraðra.
Ólöf Guðný Geirsdóttir.
15:00-16:00 Aukin samvinna – tækifæri til bættra lífsgæða.
Sykursýki – teymisvinna er lykill að árangri.
Thelma Rut Grímsdóttir.
Vöruþróun til að bæta næringarástand aldraðra í heimahúsum.
Alfons Ramel.
Saman erum við sterkari - unnið gegn vannæringu skjólstæðinga LSH.
Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir.