Evrópusamtök klínískra lyfjafræðinga (ESCP) halda vinnustofu (workshop) á Grand Hótel Reykjavík 19.- 20. febrúar 2018. Yfirskriftin er „Expanding roles and opportunities for the pharmacist in optimizing use of oral cancer drugs“.
Vinnustofan er samstarfsverkefni Lyfjafræðingafélags Íslands, Landspítala og Háskóla Íslands.
Nánari upplýsingar er að finna hér:
http://www.escpweb.org/Reykjavik
https://www.facebook.com/escpweb/