Díana Ósk Óskarsdóttir hefur verið ráðin nýr sjúkrahúsprestur innan sálgæslu presta og djákna á Landspítala.
Díana Ósk mun starfa innan kvenna- og barnasviðs til eins árs að byrja með en ganga vaktir og þá þjóna öllum deildum eins og hlutverk vakthafandi er.
Hún hefur víðtæka reynslu sem ráðgjafi og hefur starfrækt meðferðarúrræði innan „Ég er“ ráðgjafarþjónustu.
Hún hefur víðtæka reynslu sem ráðgjafi og hefur starfrækt meðferðarúrræði innan „Ég er“ ráðgjafarþjónustu.