Í kjölfar ábendingar frá Landspítala hefur Ríkisendurskoðun leiðrétt endurskoðunarskýrslu sína fyrir árið 2016 en hún var birt í september 2017 og er að finna hérna. Breytingin kemur fram í upphafi kafla 7.2.5. þar sem fjallað er á bls. 14 um fasta yfirvinnu á spítalanum.
Fyrir breytingu var textinn með þessum hætti: "Gerð var könnun á fastri yfirvinnu. Fram kom að 781 launþegi Landspítala fékk greidda 48 tíma eða fleiri á mánuði í fasta yfirvinnu." Gerðar voru fréttir um málið í október 2017, meðal annars af RÚV, þar sem talan 781 var endurtekin.
Eftir leiðréttingu er textinn aftur á móti sem hér segir: "Gerð var könnun á fastri yfirvinnu. Fram kom að 117 launþegi Landspítala fékk greidda 48 tíma eða fleiri á mánuði í fasta yfirvinnu."
Um var að ræða villu í tölfræðivinnslu Ríkisendurskoðunar, ekki gögnum frá Landspítala.
Fyrir breytingu var textinn með þessum hætti: "Gerð var könnun á fastri yfirvinnu. Fram kom að 781 launþegi Landspítala fékk greidda 48 tíma eða fleiri á mánuði í fasta yfirvinnu." Gerðar voru fréttir um málið í október 2017, meðal annars af RÚV, þar sem talan 781 var endurtekin.
Eftir leiðréttingu er textinn aftur á móti sem hér segir: "Gerð var könnun á fastri yfirvinnu. Fram kom að 117 launþegi Landspítala fékk greidda 48 tíma eða fleiri á mánuði í fasta yfirvinnu."
Um var að ræða villu í tölfræðivinnslu Ríkisendurskoðunar, ekki gögnum frá Landspítala.