Afhentir voru styrkir til klínískra rannsókna 11 ungra vísindamanna á Landspítala úr Vísindasjóði LSH föstudaginn 1. desember 2017 í Hringsal. Styrkþegarnir gerðu þar grein fyrir rannsóknum sínum. Meðal viðstaddra var Inga Þórsdóttir, prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.
Albert Sigurðsson læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækninga
Rannsókn: Nýrnastarfsemi og langvinnur nýrnasjúkdómur meðal aldraðra
Aðrir samstarfsmenn: Vilmundur Guðnason læknir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands og forstöðulæknir Hjartaverndar
Daði Helgason læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Tómas Guðbjartsson, prófessor og yfirlæknir
Rannsókn: Bráður nýrnaskaði eftir skurðaðgerð við ósæðarflysjun af gerð A: Tíðni, áhættuþættir og lifun.
Aðrir samstarfsmenn: Tómas Guðbjartsson, prófessor, MD, PhD, Landspítali, Arnar Geirsson, hjarta- og lungnaskurðlæknir, MD, Department of Cardiac Surgery, Yale University Hospital, New Haven, CT, USA, Sólveig Helgadóttir, Sérnámslæknir, MD, PhD, Akademiska University Hospital, Uppsala. Sweden
Elín Helga Þórarinsdóttir læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Þórarinn Gíslason yfirlæknir
Rannsókn: Dagsyfja – Tengsl við kæfisvefn, árangur meðferðar, heilsufar og lífstíl
ðingur, PhD, HÍ og LSH. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og nýdoktor PhD, Landspítali og HÍ. Christer Jansson, prófessor, MD, PhD Uppsölum, Svíþjóð Samuel T. Kuna, MD, Ass. professor, Sleep Center, Veterans Medical Center Philadelphia
Eyrún Kristinsdóttir læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Gísli H. Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Langtíma horfur sjúklinga eftir gjörgæslumeðferð
Aðrir samstarfsmenn: Sigurbergur Kárason, Yfirlæknir Gjörgæsludeild LSH Hringbraut Kristinn Sigvaldason, Yfirlæknir Gjörgæsludeild Fossvogi Martin Ingi Sigurðsson, sérfræðilæknir, Duke University Medical Center, NC, BNA
Hólmfríður Helgadóttir læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Einar Stefán Björnsson, yfirlæknir og prófessor
Rannsókn: Lyfjahvörf Prótónpumpu Hemla í Slembivöldu íslensku þýði
Aðrir samstarfsmenn: Helga María Alfreðsdóttir, BSc, Læknanemi/Læknadeild HÍ ,Tryggvi Tómasson, MCs, Lyfjafræðideild HÍ, Magdalena Sigurðardóttir, Rannsóknarhjúkrunarfræðingur, LSH, Elín I. Jacobsen, MCs, Klínískur lyfjafræðingur, LSH , Sveinbjörn Gizurarson, PhD, Prófessor við Lyfjafræðideild HÍ , Helge Waldum M.D. PhD, Prófessor hjá Norwegian University of Science and Technology, Sigrún Helga Lund, PhD, Tölfræðingur við HÍ/ Decode
Hrafnhildur Gunnarsdóttir kandídat, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Helga Ágústa Sigurjónsdóttir sérfræðilæknir dr. med, klínískur prófessor
Rannsókn: Frumkomið aldósterónheilkenni á Íslandi í 10 ár
Aðrir samstarfsmenn: Bjarni A. Agnarsson, sérfræðilæknir, PhD, prófessor í meinafræði, Landspítala, Guðjón Birgisson, sérfræðilæknir, yfirlæknir almennra skurðlækninga, Landspítala, Jón Guðmundsson, sérfræðilæknir, yfirlæknir geislagreiningar og myndgreiningar
brjóstholslíffæra, Landspítala, Sigurrós Jónasdóttir, sérfræðingur í lífeindafræði á sviði meinafræði, meinafræðideild Landspítala, aðjúnkt við læknadeild HÍ, Guðbjörg Jónsdóttir, sérnámslæknir, doktorsnemi við HÍ, University of Iowa Hospitals
and Clinics
Ingigerður Sverrisdóttir læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Sigurður Yngvi Kristinsson, sérfræðingur í blóðlækningum, prófessor
Rannsókn: Fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með mergæxli
Aðrir samstarfsmenn: Ola Landgren, MD, PhD, Chief of multiple myeloma section, National Cancer Institute, NIH, USA,Thor Aspelund, PhD, tölfræðingur og prófessor, Háskóli Íslands,Unnur Valdimarsdóttir, PhD, prófessor í faraldsfræði, Háskóli Íslands, Shaji Kumar, MD, Professor of Medicine, Mayo Clinic, Rochester, USA, Henrik Gregersen, MD, Aarhus University, Denmark, Sölvi Rögnvaldsson, nemi við Raunvísindadeild Háskóla Íslands
Ólafur Pálsson læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Björn Guðbjörnsson sérfræðilæknir / prófessor
Rannsókn: Árangur líftæknilyfjameðferðar við sóragigt
Aðrir samstarfsmenn: Guðrún Arna Jóhannsdóttir, læknir, cand. med, LSH, Anna I Gunnarsdóttir, lyfjafræðingur, dósent, sjúkrahúsapótekið, LSH & HÍ, Pétur S Gunnarsson, lyfjafræðingur, dósent, sjúkrahúsapótekið, LSH & HÍ, Niels Sten Krog, ZiteLab, Danmörku (rekstraraðili með Danbio/Icebio), Þorvarður Jón Löve, sérfræðilæknir, dócent, læknadeild, HÍ,Björn Guðbjörnsson, sérfræðilæknir og prófessor, LSH & HÍ, Ásamt The Nord-Data group (Nordic register-based rheumatology research) sem styrkt er af NordForsk og Foreum
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sálfræðingur, geðsvið
Meðumsækjandi: Engilbert Sigurðsson yfirlæknir - prófessor í geðlæknisfræði við HÍ
Rannsókn: Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof
Aðrir samstarfsmenn: Brynja B. Magnúsdóttir, PhD, lektor við Háskólann í Reykjavík, sálfræðingur á geðsviði LSH, Berglind Guðmundsdóttir, PhD, dósent við Háskóla Íslands, yfirsálfræðingur á geðsviði LSH, David Roberts, PhD, lektor við The University of Texas Health Science Center at San Antonio Elisabeth Twamley, PhD, prófessor við University of California, Nanna Briem, yfirlæknir á endurhæfingardeild Laugarási við geðsvið LSH
Samúel Sigurðsson læknir, skurðlækningasvið
Meðumsækjandi: Ásgeir Haraldsson prófessor, yfirlæknir
Rannsókn: Áhrif bólusetninga með 10-gildu pneumókokka bóluefni á nýgengi sýkinga, beratíðni og sýklalyfjaónæmi baktería á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Karl G Kristinsson, yfirlæknir prófessor sýklafræðideild,Helga Erlendsdóttir, klínískur prófessor sýklafræðideild, Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir, Birgir Hrafnkelsson prófessor í tölfræði við stærðfræðideild Háskóla Íslands
Þórir Einarsson Long læknir, lyflækningasvið
Meðumsækjandi: Ólafur Skúli Indriðason sérfræðilæknir í lyf- og nýrnalækningum
Rannsókn: Vægur bráður nýrnaskaði í kjölfar skurðaðgerðar: Nýgengi og afdrif sjúklinga
Aðrir samstarfsmenn: Martin Ingi Sigurðsson M.D., Ph.D., sérfræðingur í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði, Duke University Hospital, Durham, USA, Tómas Guðbjartsson M.D., Ph.D., prófessor við Háskóla Íslands /Yfirlæknir í skurðlæknisfræði, Landspítala, Gísli Heimir Sigurðsson M.D., Ph.D., prófessor við Háskóla Íslands / yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði, Landspítala. Runólfur Pálsson, M.D., prófessor við Háskóla Íslands /yfirlæknir á nýrnalækningaeiningu Landspítala, Daði Helgason M.D., doktorsnemi við Háskóla Íslands / sérnámslæknir á lyflækningasviði Landspítala, Sólveig Helgadóttir M.D., doktorsnemi við Háskóla Íslands/ sérnámslæknir í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði, Uppsala Universitet