Rúm fimm ár eru síðan Landspítali ákvað að innleiða "lean" til að ná betri tökum á stöðugum umbótum, skilvirkum verkferlum og samhæfðu verklagi. Markmiðið varr meðal annars að styrkja stjórnun breytinga og verkefna, minnka sóun og auka öryggi, jafnt sjúklinga sem starfsfólks.
Viðmælendur:
Guðrún B. Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri,
Viktoría Jensdóttir verkefnastjóri
Rannveig Rúnarsdóttir verkefnastjóri.