Starfsfólk menntadeildar bauð iðnaðarmönnum Landspítala í heimsókn í hermisetrið Örk 30. mars 2017. Tilefni boðsins var að þakka fyrir samstarf við að innrétta aðstöðu hermisetursins í Ármúla 1a. Það sé ekki síst snilldarlausnum iðnaðarmanna spítalans að þakka að útkoman er góð.
Í heimsókninni fengu iðnaðarmennirnir kynningu á helstu möguleikum búnaðar Arkar og kennslu í grunnendurlífgun.
Heimsókninni lauk svo með kaffiveitingum og spjalli.
Í heimsókninni fengu iðnaðarmennirnir kynningu á helstu möguleikum búnaðar Arkar og kennslu í grunnendurlífgun.
Heimsókninni lauk svo með kaffiveitingum og spjalli.