Málþing til heiðurs Kristjáni Steinssyni, sem lét nýlega af störfum sem yfirlæknir gigtlækninga á Landspítala, verður haldið í Hringsal föstudaginn 5. maí 2017, kl 14:30-17:00.
Fundarstjóri: Gerður Gröndal, yfirlæknir gigtlækninga á Landspítala og klínískur prófessor.
Málþingið er á vegum lyflækningasviðs og gigtlækninga.
Fundarstjóri: Gerður Gröndal, yfirlæknir gigtlækninga á Landspítala og klínískur prófessor.
Málþingið er á vegum lyflækningasviðs og gigtlækninga.
Allir velkomnir.
Dagskrá
14:30-14:40
Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs, ávarp
14:40-15:20
Joseph E Craft, prófessor og yfirlæknir, Yale University School of Medicine: From Lupus to Checkpoint Blockade (PD1)
15:20-16:10
Tom WJ Huizinga, prófessor og yfirlæknir, Leiden University Medical Center: Understanding SLE: From Saudi-Arabia to Iceland
16:10-16:25
Léttar veitingar
16:25-17:00 Kristján Erlendsson, dósent og kennslustjóri læknadeildar HÍ: Kristján Steinsson sem kollega á framfaratímum í gigtarlækningum