„Framtíð Landspítala“ er yfirskrift ársfundar spítalans 2017 sem verður á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu 24. apríl og hefst kl. 14:00.
Fundarstjóri: Guðfinna S. Bjarnadóttir.
Kaffiveitingar að fundi loknum.
Dagskrá
Ávarp- Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra
Hvert er hlutverk Landspítala?
- Páll Matthíasson forstjóri
Ársreikningur Landspítala 2016
- María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Mannauður í brennidepli
- Kynning á verkefnum
Lyfjaöryggi og Senator-verkefnið
- Aðalsteinn Guðmundsson yfirlæknir
Rannsóknir á prótónpumpuhemlum
- Hólmfríður Helgadóttir læknir
Umhverfismál og samgöngur hjá Landspítala
- Hulda Steingrímsdóttir verkefnastjóri
Blóðbankinn og stofnfrumurannsóknir
- Ólafur Eysteinn Sigurjónsson náttúrufræðingur
Umbótastarf Landspítala (lean)
- Viktoría Jensdóttir verkefnastjóri
Rannsóknir í hjúkrun í bráðaþjónustu
- Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Heiðranir starfsfólks: Tilnefningar kollega
- Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs