Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu. Fyrirmyndin kemur erlendis frá og er byggð á bandarískum stöðlum. Starfsþróunarárið er hugsað bæði til að efla hjúkrunarfræðinginn í starfi sínu en ekki síst fyrir sjúklinginn, að hann fái bestu mögulega þjónustu. Fræðsla er skipulögð fyrir allt árið þar sem tekinn er frá tími aðra hverja viku til starfsþróunar.
Viðmælendur:
Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
Kristjana Guðbergsdóttir, deildarstjóri á blóðlækningadeild
Sigríður Kamilla Alfreðsdóttir hjúkrunarfræðingur
Sigþór Jens Jónsson hjúkrunarfræðingur