Bráðadagurinn 2017 var föstudaginn 3. mars. Þetta er árleg ráðstefna á vegum flæðisviðs Landspítala þar sem kynntar eru rannsóknir og verkefni sem unnin hafa verið í tengslum við bráðaþjónustu. Þemað í ár var „nýsköpun í bráðaþjónustu“.
Viðmælendur:
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, formaður ráðstefnunefndar
Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og doktorsnemi
Elísabet Brynjarsdóttir hjúkrunarnemi
Hefna Rún Magnúsdóttir hjúkrunarnemi
Rudolf Rafn Adolfsson geðhjúkrunarfræðingur.