Næringardagur Landspítala verður haldinn 14. mars 2017 frá kl. 10:00 til 12:00 í Hringsal á Landspítala Hringbraut.
Fjallað verður um vannæringu og nokkrir sérfræðingar verða með erindi.
Dagskrá
10:00-10:15
Vannæring aldraðra – hvert er hlutverk Landspítala?
Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við HÍ og deildarstjóri Næringarstofu Landspítala.
10:15-11:00
Getting nutritional care right – the health economic implications of optimizing nutritional care in Iceland.
Mike Wallance.
11:00-11:20
Fæði sem hentar eldri kynslóðinni.
Fríða Rún Þórðardóttir næringarráðgjafi, eldhús-matsalir, Landspítala.
11:20-11:40
Vannæring aldraðra - kynning á nýjum rannsóknum.
Alfons Ramel, prófessor í næringarfræði við HÍ.
11:40-12:00
Umræður
Eftir hádegi verður opið hús í matsal á Landspítala Hringbraut. Þar gefst starfsfólki Landspítala kostur á að kynna sér starfsemi eldhúss spítalans auk þess sem boðið verður upp á sýnikennslu í skimun fyrir hættu á vannæringu í SÖGU og vali á máltíðum í AIVO.