Rannsóknarráðstefna námslækna á lyflækningasviði Landspítala verður á Nauthóli, Nauthólsvegi 106, fimmtudaginn 10. febrúar 2017
Fundarstjórar: Einar S Björnsson prófessor og Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, klínískur dósent.
Dagskrá
Kl. 13:00
Ráðstefnan sett
- Helga Ágústa Sigurjónsdóttir, klínískur dósent, umsjónarmaður Rannsóknarráðstefnu.
Kl. 13:05
Læknisfræði án vísinda.
- Vilmundur Guðnason, prófessor, forstöðulæknir Hjartaverndar.
Kl. 13:35 (Erindi (5x4 min))
Pneumokokkasýkingar á Íslandi.
- Óskar Valdórsson.
Faraldsfræði og sjúkdómsmynd glúten óþols á Íslandi.
- Þuríður Þorsteinsdóttir.
Orsakir lifrarsjúkdóma á meðgöngu.
- Þóra Soffía Guðmundsdóttir.
Langvinnir sjúkdómar á meðgöngu og áhrif þeirra á meðgöngu og fæðingu.
- Elín Björnsdóttir.
Tengsl offitu við sjaldgæfa erfðabreytileika.
- Bjarni Þorsteinsson.
Kl. 13:55 (Erindi (8x12 min))
Primary sclerosing cholangitis á Íslandi árin 1992-2012.
- Hafsteinn Óli Guðnason.
Alvarlegar bakteríusýkingar hjá sjúklingum með langvinnt eitilfrumukrabbamein.
- Vilhjálmur Steingrímsson.
Gallgangasteinar geta valdið verulegri hækkun á ALAT.
- Helgi Kristinn Björnsson.
Tegund 1 sykursýki sem greinist á fullorðinsaldri á íslandi.
- Þórunn Halldóra Þórðardóttir.
Sjálfsofnæmislifrarbólga á Íslandi.
- Kjartan Bragi Valgeirsson.
Mikil dagsyfja – tengsl við heilsufar og lífstíl.
- Elín Helga Þórarinsdóttir.
Aukin æðakölkun í hálsslagæðum sjúklinga með bráð kransæðaheilkenni og nýgreinda truflun á sykurefnaskiptum.
- Þórarinn Árni Bjarnason.
Lyfjameðferð hjá eldri sjúklingum á bráðadeildum Landspítala með tilliti til STOPP skilmerkja – Niðurstöður úr 1. áfanga SENATOR rannsóknarinnar.
- Unnur Lilja Þórisdóttir.
Kl.15:35 Kaffi
Kl.15:50
Árangur erfiðisins – afrakstur vísindavinnu námslækna á lyflækningasviði LSH.
- Helga Ágústa Sigurjónsdóttir.
Kl.16:00 Erindi (10x12 mínútur )
Áhrif fjölskyldusögu um eitilfrumusjúkdóma á horfur sjúklinga með mergæxli og góðkynja einstofna mótefnahækkun.
- Kristrún Aradóttir.
Ungir Íslendingar og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma. 2. hluti.
- Sandra Ásgeirsdóttir.
Lifun hjá mergæxlissjúklingum 1973-2013: Lýðgrunduð rannsókn.
- Sigrún Þorsteinsdóttir.
Algengi langvinns nýrnasjúkdóms byggt á á GSH áætlað frá stöðluðum kreatínín mælingum í sermi: Lýðgrunduð rannsókn.
- Arnar Jan Jónsson.
Saga um sjálfsofnæmissjúkdóma veldur ekki aukinni á hættu á framgangi góðkynja einstofna mótefnahækkunar.
- Theodóra R. Baldursdóttir.
Mæling á töf meðferðar við bráða kransæðastíflu (STEMI).
- Þorsteinn Heiðberg Guðmundsson.
Nýrnabati eftir bráðan nýrnaskaða í kjölfar skurðaðgerða; skilgreining, áhættuþættir og lifun.
- Þórir E Long.
Bráður nýrnaskaði eftir kransæðaþrengingar á Íslandi.
- Daði Helgason.
Meðgöngulengd og tíðni fæðingarinngripa hjá konum með meðgönguháþrýsting og væga meðgöngueitrun á tímabilinu 2001-2011.
- Rakel Ingólfsdóttir.
Mergæxli og fylgisjúkdómar: Lýðgrunduð rannsókn.
- Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir.
Kl.18:00 Rétt úr sér
Kl. 18:05 Erindi - kynning (7 x 4 min)
Sýkingar hjá mergæxlissjúklingum í Svíþjóð 1975-2012.
- Benedikt Friðriksson.
Áhrif summu léttra keðja í blóði á heildarlifun.
- Ólafur Pálsson.
Samantekt á starfsemi Líknardeildar 1999-2015.
- Þórunn Helga Felixdóttir.
Skyndidauði vegna hjartasjúkdóma hjá börnum og ungmennum á Íslandi.
- Vilborg Jónsdóttir.
Mýlildi í hjartavef hjá íslensku þýði.
- Fríður Finna Sigurðardóttir.
Nýrnastarfsemi og langvinnur nýrnasjúkdómur meðal aldraðra.
- Albert Sigurðsson.
Áreynslugeta einstaklinga sem hafa gengist undir brottnám annars lungans.
- Þóra Rún Úlfarsdóttir.
Kl.18:35
Hver er kveikjan að rannsóknum í læknisfræði?
- Einar S Björnsson, prófessor í lyflæknisfræði, læknadeild HÍ
Kl.19:00 Ráðstefnuslit – léttar veitingar