Fæðingarþjónusta Landspítala snýr að landinu öllu en á Landspítala eru 70% allra fæðinga. Hér er kynnt starfsemi nokkurra deilda þar sem er sérhæfð heilbrigðisþjónustu fyrir konur í meðgöngu, fæðingu og sængurlegu.
Viðmælendur eru Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, yfirljósmóðir á mæðravernd 22B og fósturgreiningardeild og Anna Vernharðsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingarvakt 23B.