Feimnispúkar og Letipúkar! Sigurlaug H. Traustadóttir félagsráðgjafi á Barnaspítala Hringsins kom á leikstofu Barnaspítala Hringsins og las úr þessum nýútkomnu barnabókum sínum 29. nóvember 2016.
Púkabækurnar eru byggðar á frásagnarnálgun þar sem áherslan er á að „vandamálið er vandamálið, einstaklingurinn er ekki vandamálið“. Það að aðskilja einstaklinginn frá vandanum sé skemmtileg leið til að hvetja börn til að takast á við og eyða vandanum.
Leit
Loka