Forstjóri Landspítala afhenti þrjá fimm milljóna króna hvatningarstyrki úr Vísindasjóði Landspítala við athöfn í Hringsal 30. nóvember 2016.
Þetta er í sjöunda sinn sem styrkir af þessu tagi eru veittir á spítalanum. Þeir eru veittir sterkum rannsóknarhópum á spítalanum sem þegar hafa öðlast alþjóðlega viðurkenningu. Að þessu sinni bárust þrjár umsóknir. Forystumenn rannsóknarhópanna tóku við styrkjunum og kynntu rannsóknir sínar.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirnæringarfræðingur / deildarstjóri næringarstofu
Þróun einstaklingsmiðaðrar næringarmeðferðar á meðgöngu
Enska heitið er Development of a personalised nutrition therapy in pregnancy
Skilningur vísindamanna á veigamiklu hlutverki næringar snemma á lífsleiðinni hefur aukist verulega síðastliðin 20 ár. Innleiðing þekkingarinnar í klínískt starf hefur hins vegar gengið hægt, meðal annars vegna aðferðafræðilegra hindranna. Hefðbundnar greiningar á mataræði eru flóknar í framkvæmd og þar með of dýrar til að hagkvæmt sé að innleiða þær í klínískt starf. Markmið rannsókna okkar síðastliðin ár hefur verið að þróa leiðir í átt að hagkvæmri einstaklingsmiðaðri næringarmeðferð á meðgöngu.
Helstu samstarfsmenn:
Hildur Harðardóttir, MD, yfirlæknir, sérfræðilæknir fæðingarteymis, Kvenna- og barnasvið LSH og dósent við Læknadeild Háskóla Íslands. Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir, ljósmóðir MSc, yfirljósmóðir göngudeildar mæðraverndar og fósturgreiningar 22B/21B, Sérfræðiljósmóðir - sykursýki og fjölskyldumiðuð umönnun. Kvenna- og barnasvið LSH. Bryndís Eva Birgisdóttir, PhD, næringarfræðingur, prófessor við HÍ, sérfræðingur á Rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ og LSH. Þórhallur Ingi Haldórsson, PhD, faralds- og líftölfræðingur, MSc í Applied Mathematics, prófessor við HÍ, sérfræðingur á Rannsóknastofu í næringarfræði við HÍ og LSH. Laufey Hrólfsdóttir, næringarfræðingur (MSc), doktorsnemandi í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Leiðbeinandi Þórhallur Ingi Halldórsson (Ingibjörg Gunnarsdóttir er í doktorsnefnd). Elísabet Heiður Jóhannesdóttir, BS í næringarfræði, meistaranemandi í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Leiðbeinendur Ingibjörg Gunnarsdóttir og Bryndís Eva Birgisdóttir. Michael Zimmerman, MD, PhD. Department of Health Sciences and Technology, Swiss Federal Institute of Technology (ETH) Zurich . Iris Erlund, PhD. National Institute for Health and Welfare í Finnlandi.
Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir blóðmeinafræðideildar
Fiix prothrombintími til mælingar og stýringar á blóðþynningarlyfjum
Enska heitið er Fiix prothrombin time for measurement and monitoring of anticoagulation
Um 2% Vesturlandabúa nota oral blóðþynningarlyf (warfarin og DOAC lyf; direct oral anticoagulants) að staðaldri til að hindra blóðsegamyndun/ segarek. Þótt notkun DOAC lyfja sé vaxandi verður notkun warfaríns fyrirsjáanlega áfram mikil um allan heim vegna sérstakra ábendinga og aðstæðna. Verkun warfaríns er oft óstöðug og því er nauðsynlegt að stýra meðferðinni með mælingum.
Helstu samstarfsmenn:
Brynja R. Guðmundsdóttir Þróunarverkefnastjóri M.S. LSH, Rannsóknarsvið, blóðmeinafræðideild Davíð O. Arnar Yfirlæknir MD, PhD LSH Lyflækningasvið, hjartadeild Einar S. Bjornsson Yfirlæknir /prófessor MD , PhD, LSH/HÍ Lyflækningasvið, meltingardeild Charles W. Francis Professor of Hematology MD University of Rochester Medical Center, Strong Memorial Hospital, Rochester, N.Y., USA. Department of Hematology-Oncology Kristin A. Einarsdottir Deildarlífeindafræðingur Lífeindafræðingur, BSc LSH Rannsóknasvið, blóðmeinafræðideild Rannveig Einarsdottir Forstöðumaður Cand. Pharm, MS LSH Deild lyfjamála Olafur S. Indridason Sérfræðilæknir MD, M.P.H. LSH Lyflækningasvið, nýrnalækningadeild Brynjar Vidarsson Sérfræðilæknir MD, LSH Rannsóknarsvið, blóðmeinafræðideild Magnús K. Magnússon Prófessor, forseti læknadeildar MD H.Í og LSH Læknadeild H.Í., blóðmeinafræðideild Loic Leterte Lífeindafræðingur LSH Rannsóknasvið, blóðmeinafræðideild
Stephan Moll Læknir, Professor of Medicine MD University of North Carolina Hospitals, Chapel Hill Dept. Of Hematology Mika Skeppholm Læknir MD, Ph.D Danderyd Hospital/ Karolinska Institute Cardiology Rickard Malmstrom Læknir MD, Ph.D Karolinska Hospital Cardiology Robert C. Gosselin Lífeindafræðingur MS University of California Davis Medical Center Pathology
Viðar Örn Eðvarðsson sérfræðilæknir
Nýrnasteinasjúkdómur: Faraldsfræði, erfðafræði og klínískur gangur<<<
Enska heitið er Kidney Stone Disease: Epidemiology, Genetics and Clinical Outcomes
Á síðustu 2 áratugum hefur rannsóknahópur í nýrnalæknisfræði á Landspítala safnað þýði: 1) og sett á laggirnar lífsýnasafn til rannsókna á adenine phosphoribosyltransferase deficiency sem inniheldur 59 einstaklinga og gögn sem spanna um það bil 1000 lífár sjúklinga og yfir 200 lífsýni frá 58 þáttakendum en þessi sjaldgæfi sjúkdómur veldur nýrnasteinum og langvinnum nýrnasjúkdómi; 2) 8000 nýrnasteinasjúklinga með afturskyggnum hætti og þverniðsrannsóknum; 3) 1000 íslenskra níu-til-tíu ára barna til rannsókna á faraldsfræði blóðþrýstings í æsku. Að auki höfum við þróað aðferðir til greiningar og eftirlits með lyfjameðferð á APRT-skorti sem að líkindum munu efla klíníska þjónstu og rannsóknir á þessum sjúkdómi.
Helstu samstarfsmenn:
Runólfur Pálsson og Ólafur Skúli Indriðason, nýrnalæknar á Landspítala, leitt rannsóknir á nýrnasteinasjúkdómi, bæði "common and rare types" frá því fyrir árið 2000. Auk þessum hef ég stýrt rannsóknum á blóðþrýstingi og háþrýstingi í íslenskum börnum og unglingum. Við höfum stofnað til samstarfs við fjölda innlendra og erlendra rannsóknarhópa og vísindamanna með mjög góðum árangri sem leitt hefur til fjölda birtinga, og alþjóðlegs samstarfs og öflun stórra erlendra styrkja. Meistara- og doktorsnemar eru taka þátt í okkar verkefnum. Rannsóknir á faraldsfræði nýrnasteinasjúkdóms á Íslandi Læknanemar, meistara- og doktorsnemar við HÍ og deildarlæknar/sérnámslæknar: Sólborg E. Ingvarsdóttir, deildarlæknir á Barnaspítalanum, Meistaranemi v. HÍ (áætl. útskrift; júní 2017). Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir, kandídat og Doktorsnemi við Háskóla Íslands Vaka Kristín Sigurjónsdóttir, sérnámslæknir í nýrnalækningum barna, Stanford Cal. Helga Elídottir, barnalæknir (4. árs læknanemi þegar rannsókn var gerð) Berglind Eik Guðmundsdóttir, sérnámslæknir í barnalækningum, Sokkhólmi Rebekka Sigrún Lynch, læknakandídat, Ólafur Kjartansson, röntgenlæknir Guðjón Haraldsson, þvagfæraskurðlæknir. Kári Stefánsson, læknir, Ph.D., forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og prófessor, læknadeild Háskóla Íslands Unnur Þorsteinsdóttir,Ph.D., forstöðumaður erfðarannsókna, Íslenskri erfðagreiningu og rannsóknaprófessor, læknadeild Háskóla Íslands Daníel Guðbjartsson, Ph.D., tölfræðingur, Íslenskri erfðagreiningu, prófessor, raunvísindadeild HÍ Hilma Hólm, læknir, sérfræðingur í lyflækningum og hjartalækningum, Landspítala og vísindamaður ÍE Garðar Sveinbjörnsson, B.S., tölfræðingur, Íslenskri erfðagreiningu Evgenia Mikaelsdóttir, Ph.D., verkefnisstjóri, Íslenskri erfðagreiningu Patrick Sulem, MD MPhil, Head of Clinical Sequencing, deCODE genetics Asmundur Oddsson, deCODE genetics Rannsóknir á sjaldgæfum orsökum nýrnasteina og nýrnabilunar Samstarfslæknar/aðilar á Mayo Clinic, Rochester, Minnesota og New York University, NY: Dawn S. Milliner, MD, Mayo Clinic Div. Nephrology and Hypertension, Professor of Pediatrics and Internal Medicine, Medical Director of the Hyperoxaluria Center. PI, the Rare Kidney Stone Consortium (RKSC). John C. Lieske, MD, Mayo Clinic, Division of Nephrology and Hypertension, Department of Internal Medicine, and Renal Function Laboratory, Department of Laboratory Medicine and Pathology; Co-PI RKSC David J. Sas, MD, Mayo Clinic, Divisoin of Pediatric Nephrology and the RKSC. Felicity Enders, PhD, Mayo Clinic, Medical Statistics the RKSC. Peter C. Harris, PhD, Geneticist, Mayo Clinic Division of Nephrology and Hypertension. Piero Rinaldo, M.D., Department of Laboratory Medicine and Pathology, Mayo Clinic – Rochester David Goldfarb, MD, Nephrology Section, NY Harbor VA Medical Center, and Division of Nephrology, NYU School of Medicine, New York, NY, USA and the Rare Kidney Stone Consortium. Lada-Beara Lasic, MD, Nephrology Section, NY Harbor VA Medical Center, and Division of Nephrology, NYU School of Medicine, New York, NY, USA and the RKSC. Lama Nazzal, MD, Nephrology Section, NY Harbor VA Medical Center, and Division of Nephrology, NYU School of Medicine, New York, NY, USA and the RKSC. Frank Modersitzki, MPH, Nephrology Section, NY Harbor VA Medical Center, and Division of Nephrology, NYU School of Medicine, New York, NY, USA and the RKSC. Læknanemar, meistara- og doktorsnemar við HÍ og deildarlæknar/sérnámslæknar: Hrafnhildur Linnet Runólfsdóttir, kandídat og Doktorsnemi við Háskóla Íslands (áætluð útskrift; júní 2018) Unnur A. Þorsteinsdsdóttir, Doktorsnemi við Háskóla Íslands (áætluð útskrift; júní 2019) Samstarfslæknar á Royal Free Hospital, University Colleg of Londond, UK: Robert Unwin, Professor of Nephrology and Physiology, UCL Centre for Nephrology, Royal Free Shabbir Moochhala, Consultant Nephrologist/Hon. Senior Lecturer, UCL Centre for Nephrology, Royal Free Samstarfslæknar á Necker Hospital, Paris, France: Bertrand Knebelmann, MD, PhD, Dept. of Nephrology-Transplantation, Necker Hospital. Samstarfsaðilar hjá deCODE genetics: Patrick Sulem, MD MPhil, Head of Clinical Sequencing Kári Stefánsson, læknir, Ph.D., forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og prófessor, læknadeild HÍ Samstarfsaðilar á Landspítala: Jón Jóhannes Jónsson, Dept. of Genetics and Molecular Medicine, Landspitali – National University Hospital of Iceland, Professor and ChairDept. of Biochemistry and Molecular Biology, University of Iceland Leifur Fransson, Dept. of Genetics and Molecular Medicine, Landspitali – National University Hospital of Iceland Inger M. Sch. Ágústsdóttir, RN, Study Coordinator, APRT Deficiency Program of the RKSC Guðrún Þóra Björnsdóttir, RN, Study Coordinator, APRT Deficiency Program of the RKSC Samstarfsaðilar hjá Arctic Mass, Reykjavík: Margrét Þorsteinsdóttir, Associate Professor Faculty of Pharmaceutical Science, University of Iceland Finnur Eiríksson, Pharmacologist, Arctic Mass Samstarfsaðilar hjá Háskóla Íslands (aðrir en þeir sem þegar eru taldir): Snorri Sigurðsson, Professor of Chemistry, University of Iceland Rannsóknir á blóðþrýstingi og háþrýstingi hjá íslenskum börnum og unglingum Læknanemar, meistara- og doktorsnemar við HÍ og deildarlæknar/sérnámslæknar: Sandra Dís Steinþórsdóttir, sérnámslæknir í lyflækningum og Meistaranemi við HÍ (útskrifuð 2012). Sigríður Birna Elíasdóttir, sérnámslæknir í lyflækningum og Meistaranemi við HÍ (útskrifuð 2012). Ásthildur Erlingsdóttir, læknir (birti grein árið 2009 þegar hún var læknanemi). Sérfræðilæknar: Hróðmar H. Helgason, sérfræðingur í hjartalækningum barna, Barnaspítala Hringsins Vilmundur Guðnason, læknir, Hjartavernd.