„Næring - er það eitthvað sem skiptir aldraða máli?“ er yfirskrift málþings Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspítala í öldrunarfræðum. Málþingið verður 6. október 2016, kl. 12:30 til 16:30, á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Það er ætlað læknum, næringarfræðingum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öllum sem áhuga hafa.
Aðgangur ókeypis en það þarf að skrá sig fyrir 1. október.