Í greininni kemur fram að hjartaáföllum geti fjölgað í kringum atburði þar sem mikil geðshræring grípi um sig, til dæmis vegna æsilegra fótboltaleikja. Hjartalæknirnir segir þó að ekki hafi orðið vart við fjölgun heimsókna á Hjartagátt Landspítala í tengslum við leik Íslands og Austurríkisins þrátt fyrir allan æsinginn sem honum fylgdi.
Lesa hér hvað hjartalæknirinn ráðleggur fyrir kvöldið