Norrænu grasrótarsamtökin NOVO Network standa fyrir þverfaglegri ráðstefnu í Reykjavík 10. og 11. nóvember 2016. Þetta er árleg ráðstefna, nú haldin í annað skipti hér á landi. Hún verður í Þjóðminjasafninu. Birgir Jakobsson og Lotta Dellve verða aðalfyrirlesarar.
NOVO Network samtökin vinna að rannsóknum á gæðum, skilvirkni og vinnuumhverfi í heilbrigðisþjónustu þar sem horft er til sjúklinga, starfsmanna og samfélags,
Skila þarf ágripum vegna ráðstefnunnar í síðasta lagi 31. ágúst.