Starfsmenn Landspítala tóku þátt í heilsueflingarátakinu ,,Hjólað í vinnuna” árið 2016 eins og undanfarin ár. Alls skráðu sig 144 starfsmenn til leiks í 23 liðum frá hinum ýmslu deildum spítalans sem ýmist hjóluðu, hlupu eða gengu í og úr vinnu.
Átakið stóð yfir dagana 4. til 24. maí og á þeim tíma hjóluðu eða gengu þátttakendur spítalans samtals 12.803 kílómetra.
Átakið stóð yfir dagana 4. til 24. maí og á þeim tíma hjóluðu eða gengu þátttakendur spítalans samtals 12.803 kílómetra.
- Af þeim liðum spítalans sem tóku þátt hjólaði 8 manna lið dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinslækninga 11best1 flesta kílómetra eða 1.623 og hlutfallslega flesta kílómetra eða 203 á hvern liðsmann.
- Flesta daga hjólaði lið ónæmisfræðideildar, Súperkropparnir, eða samtals 117.