Lionsklúbburinn Embla Selfossi og Lionsklúbbur Selfoss hafa fært sjúkraþjálfun Grensásdeildar að gjöf HUR jafnvægisplötu til mælinga á jafnvægi og til jafnvægisþjálfunar. Þetta er fyrsta HUR jafnvægisplatan hér á landi.
Upplýsingar um hættu á falli
Upplýsingar um framfarir
Eru áhugahvetjandi
Mælanlegar, sýnilegar niðurstöður og staðfestingu á hvort þjálfun skilar árangri
Mæling á jafnvægi
Mælanlegar niðurstöður um jafnvægi einstaklingsinsUpplýsingar um hættu á falli
Upplýsingar um framfarir
Eru áhugahvetjandi
Mælanlegar, sýnilegar niðurstöður og staðfestingu á hvort þjálfun skilar árangri
Þjálfun á jafnvægisplötunni
Einstaklingur getur verið sjálfstæður í jafnvægisæfingum
Þjálfun sett upp út frá niðurstöðum mælinga
Áhersla lögð á þá þætti sem lakastir voru í mælingum
Byggist á leikjum, er áhugahvetjandi og skemmtilegt
Hægt að þjálfa setjafnvægi fólks í hjólastólum
Mynd: Jafnvægisplata afhent sjúkraþjálfun á Grensási. Guðmundur Guðmundsson, f.h. Lionsklúbbs Selfoss, Ída Braga Ómarsdóttir yfirsjúkraþjálfari, Grensási og Guðmunda A. Auðunsdóttir, f.h. Lionsklúbbsins Emblu.