Sýklafræðideild Landspítala hefur tekið í notkun Malditof tæki til greininga á bakteríum.
Tekið hefur að lágmarki sólarhring að greina bakteríur en með þessu nýja tæki tekur aðeins um 2 mínútur að fá niðurstöðu.
Þetta er bylting bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk.
Viðmælandi: Karl G. Kristinsson, yfirlæknir sýklafræðideildar
Tekið hefur að lágmarki sólarhring að greina bakteríur en með þessu nýja tæki tekur aðeins um 2 mínútur að fá niðurstöðu.
Þetta er bylting bæði fyrir sjúklinga og starfsfólk.
Viðmælandi: Karl G. Kristinsson, yfirlæknir sýklafræðideildar