Dagskrá hefst kl. 16:15
1. Margrét Ó Thorlacius deildarstjóri og Þórður Þórkelsson yfirlæknir bjóða gesti velkomna
2. Ragnheiður Sigurðardóttir, fyrrverandi deildarstjóri vökudeildar:
- Saga vökudeildar í máli og myndum
3. Hörður Bergsteinsson barnalæknir:
- Innlagnir á vökudeild í 40 ár
4) Sóley Þórisdóttir:
- Að eiga barn á vökudeild – reynsla foreldris
5) Sigríður María Atladóttir aðstoðardeildarstjóri:
- Dagur á nýburagjörgæslu
6) Rakel Björg Jónsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun nýbura:
- Nýjungar í starfi vkudeildar: snemmútskriftir með sondu og teymisvinna á göngudeild fyrirbura
7) Fulltrúar frá stjórn Félags fyrirburaforeldra kynna félagið og færa vökudeild gjöf í tilefni afmælisins.
Léttar veitingar að dagskrá lokinni og sýning á tækjabúnaði sem Hringskonur hafa gefið vökudeildinni síðastliðin ár.