Samfélagsgeðteymið að Reynimel er þverfaglegt og sinnir fólki með erfiðarar geðraskanir utan Landspítala, aðallega með vitjunum. Meðalaldur þessa fólks er um 50 ár. Magnús Haraldsson geðlæknir segir frá þjónustu samfélagsgeðteymisins í myndbandinu. Þar kemur meðal annars fram að innlögnum hefur fækkað hjá fólki eftir að það hefur farið að njóta þjónustu teymisins.
Leit
Loka