Ágrip vegna Bráðadagsins 2016 geta fjallað um bráð veikindi innan sem utan sjúkrahúsa, umhverfi og öryggi sjúklinga eða verkferla í bráðaþjónustu. Sérstaklega er óskað eftir kynningum um rannsóknarniðurstöður og verða slík ágrip ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins.
Bráðadagurinn verður 4. mars.
Framlengdur frestur til að skila ágripum rennur út 31. janúar