Hefðbundið álag á spítalanum á þessum tíma, niðurgangspestir í gangi, inflúensan handan við hornin og láta bólusetja sig, verjast pestum með því að þvo hendurnar, elda matinn vel og fara varlega í salta kjötinu, kaupa mannbrodda gegn hálkunni, gæta varúðar um áramótin.
Hilmar Kjartansson er yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítala