Daði Helgason læknir, lyflækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Runólfur Pálsson, yfirlæknir nýrnalækningaRannsókn: Bráður nýrnaskaði í tengslum við kransæðaþræðingar á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Martin Ingi Sigurðsson, M.D., Ph.D., sérnámslæknir í svæfinga- og gjörgæslulæknisfræði, Brigham and Women’s Hospital / Harvard Medical School, Boston, Bandaríkin, Gísli Heimir Sigurðsson, M.D., Ph.D., prófessor / yfirlæknir í svæfinga-og gjörgæslulækningum, Landspítali / Háskóli Íslands, Ólafur Skúli Indriðason, M.D., M.H.S., sérfræðilæknir á nýrnalækningaeiningu, Landspítali, Tómas Guðbjartsson, M.D., Ph.D, prófessor / yfirlæknir í skurðlækningum, Landspítali / Háskóli Íslands
Elín Björk Tryggvadóttir læknir, skurðlækingasvið Landspítala, augndeild
Meðumsækjandi: María Soffía Gottfreðsdóttir læknir, Cand. Med, augndeild, skurðlækningasvið
Rannsókn: Sjónsviðsskerðing við fyrstu hjáveituaðgerð (trabeculectomiu) í gláku
Aðrir samstarfsmenn: Sveinn Hákon Harðarson, náttúrufræðingur sem starfar við rannsóknir, nýlektor, augndeild LSH
Elva Dögg Brynjarsdóttir læknir, skurðlækningasvið Landspítala
Meðumsækjandi: Páll H Möller yfirlæknir, MD PhD, skurðlækningasvið
Rannsókn: Aðgerðartengd afdrif sjúklinga eftir kviðarholsskurðaðgerðir á LSH. Framsýn klínísk rannsókn
Aðrir samstarfsmenn: Gísli H Sigurðsson, M.D., Ph.D., prófessor / yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum, Landspítali / Háskóli Íslands, Erna Sigmundsdóttir deildarlæknir, húðlækningadeild
Guðrún María Jónsdóttir læknir, svæfinga- og gjörgæsludeild, Landspítala Fossvogi, aðgerðasvið.
Meðumsækjandi: Gísli H. Sigurðsson, M.D., Ph.D., prófessor / yfirlæknir í svæfinga-og gjörgæslulækningum, Landspítali / Háskóli Íslands.
Rannsókn: D-vítamínbúskapur hjá bráðveikum sjúklingum
Aðrir samstarfsmenn: Sigurbjörg S. Skarphéðinsdóttir, sérfræðilæknir,MD,LSH, svæfinga- og gjörgæsludeild, Sigurbergur Kárason yfirlæknir MD PhD LSH, svæfinga- og gjörgæsludeild
Martin I. Sigurðsson deildarlæknir, læknir á Brigham & Women's Hospital, Boston,
svæfinga- og gjörgæsludeild, Rúnar Bragi Kvaran deildarlæknir, MS nemi, HÍ, læknir LSH, svæfinga- og gjörgæsludeild, Kirk Hogan, M.D., J.D prófessor MD University of Wisconsin, Madison, Wis, svæfinga- og gjörgæsludeild, Neil Binkley, M.D. prófessor MD Univ of Wisconsin, Madison, Wis rannsóknardeild Josh Coon, Ph.D., Prófessor PhD Creighton Univ, Omaha, NE rannsóknardeild
Hera Jóhannesdóttir læknir, flæðisviði Landspítala
Meðumsækjandi: Einar S. Björnsson, yfirlæknir og prófessor, lyflækningasviði Landspítala.
Rannsókn: Langtímaárangur kransæðahjáveituaðgerða á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Tómas Guðbjartsson, prófessor og yfirlæknir, hjarta- og lungnaskurðdeild LSH, Guðmundur Þorgeirsson, prófessor og yfirlæknir, lyflækningasvið LSH, Martin Ingi Sigurðsson læknir, Brigham and Women´s hospital, Boston, Harvard Medical School.
Sigríður Zoëga hjúkrunarfræðingur, skurðlækningasviði Landspítala
Meðumsækjandi: Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, PhD, vísinda- og þróunarsvið
Rannsókn: Þróun spurningalista til að meta þekkingu og viðhorf sjúklinga til verkjameðferðar eftir skurðaðgerð
Aðrir samstarfsmenn: Berit T. Valeberg, Associate Professor, PhD, Oslo and Akershus University College of Applied Sciences, Department of Nursing, Brynja Ingadóttir, sérfræðingur í hjúkrun, MS, Landspítali Debra B. Gordon, Doctor of Nursing Practice (DNP), Teaching Associate at University of Washington, Anesthesiology & Pain Medicine, Seattle, Katrín Blöndal, sérfræðingur í hjúkrun, MS, Landspítali
Tinna Harper Arnardóttir læknir, skurðlækningasviði Landspítala
Meðumsækjandi: Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir og prófessor, skurðlækningasvið Landspítala og Háskóli Íslands,
Rannsókn: Skurðaðgerðir við sjálfsprottnu loftbrjósti á Íslandi 1991-2014: Langtímaárangur, fylgikvillar og samanburður aðgerðaforma
Aðrir samstarfsmenn: Hrönn Harðardóttir, sérfræðingur í lungnalækningum, LSH
Þórarinn Árni Bjarnason læknir, lyflækningasviði Landspítala
Meðumsækjandi: Karl Andersen, læknir, Cand med et chir, lyflækningasvið
Rannsókn: Greining truflunar á sykurefnaskiptum hjá sjúklingum með brátt kransæðaheilkenni og áhrif þess á alvarleika og þróun æðakölkunarsjúkdóms
Aðrir samstarfsmenn: Þórarinn Árni Bjarnason kandidat, HÍ og LSH, Rafn Benediktsson, prófessor, PhD, yfirlæknir innkirtlafræðideild LSH, Guðmundur Þorgeirsson prófessor, PhD, yfirlæknir, hjartadeild LSH, Þórarinn Guðnason sérfræðilæknir, PhD, hjartadeild LSH, Ísleifur Ólafsson yfirlæknir, PhD, rannsóknardeild LSH, Vilmundur Guðnason, prófessor HÍ, forstöðulæknir Hjartaverndar, Sigurður Sigurðsson lífeindafræðingur, forstöðumaður myndgreiningarsviðs Hjartaverndar, Bylgja Kærnested hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri, hjartadeild LSH, Auður Ketilsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sérfræðingur í klínískri hjúkrun, hjartadeild LSH, Steinar Orri Hafþórsson, læknanemi HÍ, Erna Sif Óskarsdóttir, læknanemi HÍ, Linda Björk Kristinsdóttir, læknanemi HÍ.
Þórir Einarsson Long læknir, lyflækningasviði Landspítala
Meðumsækjandi: Ólafur Skúli Indriðason sérfræðilæknir, lyflækningasviði Landspítala.
Rannsókn: Faraldsfræði og árangur bráðs nýrnaskaða eftir skurðaðgerðir á Íslandi
Aðrir samstarfsmenn: Martin Ingi Sigurðsson, sérnámslæknir í svæfinga-og gjörgæslulæknisfræði, Bringham and Women´s Hospital/Harvard Medical School, Boston, USA, Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir og prófessor, skurðlækningasvið Landspítala og Háskóli Íslands, Gísli Heimir Sigurðsson, yfirlæknir og prófessor, aðgerðarsvið Landspítala og Háskóli Íslands, Runólfur Pálsson, prófessor/yfirlæknir á nýrnalækningaeiningu, M.D. Landspítali / Háskóli Íslands.