Styrkir Vísindasjóðs Landspítala til ungra vísindamanna til klínískra rannsókna verða afhentir í Hringsal á Landspítala Hringbraut miðvikudaginn 16. desember 2015.
Styrkhafarnir kynna rannsóknir sínar í örfyrirlestrum.
Léttar veitingar á undan athöfninni
Allir velkomnir!
Styrkhafarnir kynna rannsóknir sínar í örfyrirlestrum.
Léttar veitingar á undan athöfninni
Allir velkomnir!
Dagskrá kl. 12:00–13:00
Fundarstjóri
- Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga
Ávarp
- Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra
Styrkir til ungra vísindamanna
-Guðrún Kristjánsdóttir, f.h. vísindaráðs Landspítala
Afhending styrkja
- Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala
Mynd: Árið 2014 fengu tíu ungir starfsmenn Landspítala eina milljón króna hver úr Vísindasjóði LSH.