Forstjóri Landspítala afhenti þrjá fimm milljóna króna hvatningarstyrki úr Vísindasjóði Landspítala við athöfn í Hringsal 1. desember 2015. Meðal viðstaddra var Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Þetta er í sjötta sinn sem styrkir af þessu tagi eru veittir á spítalanum. Þeir eru veittir sterkum rannsóknarhópum á spítalanum sem þegar hafa öðlast alþjóðlega viðurkenningu. Að þessu sinni bárust sjö umsóknir. Forystumenn rannsóknarhópanna tóku við styrkjunum og kynntu rannsóknir sínar.
Gunnar Guðmundsson
lungnalæknir, Landspítala,
prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands
Lungnatrefjun
Enska heitið er pulmonary fibrosis
Um er að ræða bandvefsmyndun (trefjamyndun) í millivef lungna sem undir eðlilegum kringumstæðum er ekki til heldur liggja lungnablöðrurnar þétt að hver annarri og eru umluktar háræðum
Sjúkdómar sem einkennast af lungnatrefjun eru einnig kallaðir millivefslungnasjúkdómar (enska: interstitial lung diseases)
Fjöldamargar gerðir til og sumir eru af þekktum en aðrir af óþekktum orsökum
Valda mæði, hósta, þungri sjúkdómsbyrði og ótímabærum dauðsföllum
Helstu samstarfsmenn:
Landspítali: Helgi J Ísaksson, Stella Hrafnkelsdóttir, Sigurður James Þorleifsson
Hjartavernd: Vilmundur Guðnason, Thor Aspelund, Sigurður Sigurðarson
Háskóli Íslands: Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon,Bryndís Valdimarsdóttir
University of Colorado: David A Schwartz, Marvin Schwarz
Harvard University: Matt Hunninghake, Hiroto Hatabu, Rachel Putman
Norðurlönd: Elisabet Bendstrup, Magnus Sköld, Marjukka Mylarniemi
Sérstakar þakkir: Kristján Erlendsson
Jóna Freysdóttir
forstöðunáttúrufræðingur og prófessor í ónæmisfræði
Áhrif ómega-3 fjölómettaðra fitusýra og annara valdra náttúruefna á myndun og hjöðnun bólgu
Landspítali
• Arnór Víkingsson (einnig Þraut)
• Ingileif Jónsdóttir
• Björn Rúnar Lúðvíksson
Háskóli Íslands
• Ingibjörg Harðardóttir
• Sesselja Ómarsdóttir
• Elín Soffía Ólafsdóttir
• Margrét Þorsteinsdóttir
Bláa Lónið
• Ása Brynjólfsdóttir
Matís
• Hörður G. Kristinsson
• Rósa Jónsdóttir
Íslensk erfðagreining
• Gyða Björnsdóttir
• Þorgeir Þorgeirsson
Leiden Univ. Medical Center, Holland
• Dr. Martin Giera
Ýmsir háskólar, Svíþjóð
• Prof. Carmen Fernandez
• Dr. Ingrid Undeland
• Dr. Benedict Chambers
• Dr. Apostolos Bossios
University of Michigan, Bandaríkin
• Prof. Daniel Clauw
Dr. Steven E Harte
Runólfur Pálsson
yfirlæknir, Landspítala
Langvinnur nýrnasjúkdómur og bráður nýrnaskaði: Tengsl á báða vegu
Samstarfsaðilar: Langvinnur nýrnasjúkdómur
Hrefna Guðmundsdóttir, læknir, Ph.D., sérfræðingur í lyflækningum og nýrnalækningum, Landspítala
Margrét B. Andrésdóttir, læknir, Ph.D., sérfræðingur í lyflækningum og nýrnalækningum, Landspítala
Arnar Jan Jónsson læknir, deildarlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum, Landspítala; hyggur á doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands
Guðný Eiríksdóttir, M.S., framkvæmdastjóri öldrunarrannsóknar Hjartaverndar
Thor Aspelund, Ph.D., yfirtölfræðingur Hjartaverndar og prófessor, Miðstöð í lýðheilsuvísindum, Háskóla Íslands
Vilmundur Gudnason, læknir, Ph.D., forstöðulæknir Hjartaverndar og prófessor, læknadeild Háskóla Íslands
Andrew S. Levey, M.D., Chief, Division of Nephrology; Dr. Gerald J and Dorothy R. Friedman Professor, Tufts University School of Medicine, Boston, Bandaríkjunum
Lesley A. Inker, M.D., M.S. Director, Kidney and Blood Pressure Center; Director, Quality Improvement; Associate Professor, Tufts University School of Medicine, Boston, Bandaríkjunum
Gary F. Mitchell, M.D., Cardiovascular Engineering Inc, Norwood, Bandaríkjunum
Lenore J. Launer, Ph.D., Senior Investigator, Laboratory of Epidemiology and Population Science, National Institute on Aging, Bethesda, Bandaríkjunum
Tamara B. Harris, M.D., M.S.,Chief, Interdisciplinary Studies of Aging Section, Laboratory of Epidemiology and Population Science, National Institute on Aging, Bethesda, Bandaríkjunum
Samstarfsaðilar: Bráður nýrnaskaði
Gísli H. Sigurðsson, læknir, Ph.D., yfirlæknir, aðgerðasvið Landspítala og prófessor, læknadeild Háskóla Íslands
Martin Ingi Sigurðsson, læknir, Ph.D., stundar sérfræðinám í svæfinga- og gjörgæslulækningum, Brigham and Women's Hospital and Harvard Medical School, Boston, Bandaríkjunum
Tómas Guðbjartsson, læknir, Ph.D., yfirlæknir, skurðlækningasvið Landspítala og prófessor, læknadeild Háskóla Íslands
Sólveig Helgadóttir, læknir, stundar sérfræðinám í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Akademiska Sjukhuset, Uppsölum, Svíþjóð; doktorsnemi við læknadeild Háskóla Íslands
Daði Helgason, læknir, aðstoðarlæknir, lyflækningasvið og skurðlækningasvið Landspítala; hyggur á doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands
Þórir Long Einarsson, læknir, aðstoðarlæknir, lyflækningasvið og skurðlækningasvið Landspítala; hyggur á doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands
Arnar Jan Jónsson læknir, deildarlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum, Landspítala; hyggur á doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands
Ingibjörg Kristjánsdóttir, læknir, deildarlæknir, lyflækningasvið Landspítala; hyggur á doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands
Vilmundur Gudnason, læknir, Ph.D., forstöðulæknir Hjartaverndar og prófessor, læknadeild Háskóla Íslands
Thor Aspelund, Ph.D., yfirtölfræðingur Hjartaverndar og prófessor, Miðstöð í lýðheilsuvísindum, Háskóla Íslands
Samstarfsaðilar: Erfðir og nýrnasjúkdómar
Kári Stefánsson, læknir, Ph.D., forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og prófessor, læknadeild Háskóla Íslands
Daníel Guðbjartsson, Ph.D., tölfræðingur, Íslenskri erfðagreiningu og rannsóknaprófessor, raunvísindadeild Háskóla Íslands
Unnur Þorsteinsdóttir, Ph.D., forstöðumaður erfðarannsókna, Íslenskri erfðagreiningu og rannsóknaprófessor, læknadeild Háskóla Íslands
Hilma Hólm, læknir, sérfræðingur í lyflækningum og hjartalækningum, Landspítala, og vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu
Evgenia Mikaelsdóttir, Ph.D., verkefnisstjóri, Íslenskri erfðagreiningu
Garðar Sveinbjörnsson, B.S., tölfræðingur, Íslenskri erfðagreiningu