Hvatningarstyrkir Vísindasjóðs Landspítala til öflugra rannsóknarhópa verða afhentir í Hringsal, Landspítala Hringbraut , þriðjudaginn 1. desember 2015.
Um er að ræða þrjá fimm milljóna króna styrki til öflugra rannsóknarhópa á Landspítala sem þegar hafa öðlast alþjóðlega viðurkenningu, meðal annars með birtingu vísindagreina í alþjóðlegum vísindaritum og öflunar stórra styrkja.
Dagskrá kl. 12:00-13:00
Fundarstjóri: Framkvæmdastjóri hjúkrunar / lækninga
Opnun
-Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala
Ávarp
-Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra
Um Hvatningarstyrki Vísindasjóðs LSH
-Gísli H. Sigurðsson, formaður vísindaráðs LSH
Afhending styrkjanna
-Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala
Styrkhafarnir kynna rannsóknir sínar.
Léttar veitingar á undan athöfninni.
Allir velkomnir!
Hvatningarstyrkir afhentir 2014
Hvatningarstyrkir afhentir 2013
Hvatningarstyrkir afhentir 2012