Landspítali, Þjóðkirkjan og Ný dögun standa fyrir samvera á aðventu fyrir syrgjendur í Grafarvogskirkju 10. desember 2015, kl. 20:00.
Samveran verður túlkuð á táknmáli.
Léttar veitingar og spjall á eftir.
Léttar veitingar og spjall á eftir.
Oft er erfitt að horfa fram til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá.
Samveran er sérstaklega hugsuð til að styðja fólk í þessum aðstæðum.
Jólasálmar
Hamrahlíðarkórinn
Ritningarlestrar
Sr. Sigurður Grétar Helgason
Hugvekja
K. Hulda Guðmundsdóttir, Nýrri dögun
Minningarstund
Kirkjugestir geta tendrað ljós og minnst þannig látinna ástvina sinna