Á fíknigeðdeild Landspítala er lögð áhersla á þjónustu við einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda.
Deildin skiptist í þrennt; göngudeild fíknimeðferðar, móttökugeðdeild og Teig - dagdeild fíknimeðferðar.
Um 550 manns koma á fíknigeðdeildinni árlega.
Langflestir ná miklum bata.
Núna í október 2015 er linsu beint að starfsemi geðsviðs Landspítala í nokkrum myndböndum, nú fíknigeðdeildinni.
Rúm 2 prósent þjóðarinnar sækja þjónustu geðsviðs árlega